. . . .

Hvað er svæðanudd/svæðameðferð?


Svæðameðferð er mjög öflugt og djúpvirkandi meðferðarform sem hentar nánast flestum. Svæðameðferð kemur þér í djúpt slökunarástand og í þessu ástandi nær líkaminn að lækna sigsjálfur. Unnið er í gegnum fótinn hann nuddaður með þrýstinuddi eftir ákveðnum kerfum.
Taugakerfi líkamans má líkja við rafkerfi og liggja taugaendar niður í fótinn og út íhendur

Vatn

Ef þú ert að fara í svæðanudd er gott að drekka aukalega af vatni bæði fyrir og eftir meðferðina því það eykur áhrifin og flýtir fyrir hreinsun í líkamanum.